Category: Uncategorized
-
BULLSHIT JOBS – AFLEIT STÖRF
Ég tók mig til og þýddi ágæta grein mannfræðingsins David Graeber um það sem hann kallar Bullshit Jobs. Ég kaus að þýða hugtakið Bullshit Jobs sem afleit störf. Þarna þykir mér íslenskan eiginlega koma sterkari inn með hugtak sem nær betur utan um það sem um ræðir – og er svo prýðilegur orðaleikur í þokkabót.…
-
Um fyrirbærið „afleit störf“: Reiðilestur um vinnu
Árið 1930 spáði John Maynard Keynes að undir lok þeirrar aldar hefði tækninni fleygt nægilega mikið fram til þess að lönd á borð við Stóra-Bretland og Bandaríkin gætu búið við 15 stunda vinnuviku. Allt bendir til þess að hann hafi haft rétt fyrir sér. Sé horft til tækninnar sem er til staðar erum við vel…