Ég var annars ekki að saka þig um að vera skaddaður á heila Arnaldur. Þú ert með fallegan heila sem mig langar að faðma og strjúka, jafnvel nota sem skraut á arinhillu (t.d. í krukku). En það er önnur saga.
Samviskulaus notkun fjölmiðla á svona fullkomlega ómarktækum netkönnunum fer bara alveg sérstaklega mikið í taugarnar á mér. Og fer raunar í taugarnar á 100% þjóðarinnar samkvæmt könnun sem ég gerði á blogginu mínu í hádeginu í fyrradag.
Hugi at 25.3.2013
Ég var annars ekki að saka þig um að vera skaddaður á heila Arnaldur. Þú ert með fallegan heila sem mig langar að faðma og strjúka, jafnvel nota sem skraut á arinhillu (t.d. í krukku). En það er önnur saga.
Samviskulaus notkun fjölmiðla á svona fullkomlega ómarktækum netkönnunum fer bara alveg sérstaklega mikið í taugarnar á mér. Og fer raunar í taugarnar á 100% þjóðarinnar samkvæmt könnun sem ég gerði á blogginu mínu í hádeginu í fyrradag.