Einmitt, það litla sem ég kann hef ég klippt og límt úr ýmsum áttum.
Mér sýnist við vera sammála um að það sé vond byrjun á forritunarferli að læra fullt af skipunum í málinu upp á von og óvon að maður noti þær í eitthvað.
Svo ég lagfæri líkinguna er best að kíkja ekki í Húsasmiðjuna fyrr en maður er búinn að prófa rótarateip, wd40 og bréfaklemmu. Kannski er til eitthvað verkfæri sem snýr skrúfum svo að þær festist í spýtu.
Eiki at 10.8.2012
Einmitt, það litla sem ég kann hef ég klippt og límt úr ýmsum áttum.
Mér sýnist við vera sammála um að það sé vond byrjun á forritunarferli að læra fullt af skipunum í málinu upp á von og óvon að maður noti þær í eitthvað.
Svo ég lagfæri líkinguna er best að kíkja ekki í Húsasmiðjuna fyrr en maður er búinn að prófa rótarateip, wd40 og bréfaklemmu. Kannski er til eitthvað verkfæri sem snýr skrúfum svo að þær festist í spýtu.