You are replying to the comment displayed below. Click here to go back.

[ Reply ]

Eiki at 31.7.2012

Eiki

Ég skil vel þetta með að vanta praktísk verkefni. Ég hef reynt að lesa um forritun og það er alltaf eins og að leggja á minnið allt í Húsasmiðjunni og svo sjá til hvort það gagnast.

Aftur á móti gleymdi ég mér í hreinni dund-gleði við að finna löng orð í Beygingarlýsingunni ("kjarnorkutækjaútflutningsfyrirtækjanna") eða sem lengst orð sem nota aldrei sama staf tvisvar ("reiðhjólastígnum")

Ok, þetta eru kannski ekki mest aðkallandi praktísku verkefnin en dugðu þó til að halda mér mótíveruðum. Gangi þér vel...


Reply to comment

The password to post a comment is:   

Name
Website
Password
Comment